Yah ég þekki manneskju sem er alkohlisti og sú manneskja er mér mjög kær í lífinu sjálfu og ég elska “manneskjuna” meira en lífið sjálft og það er leiðinlegt að sjá hana falla djúpra og djúpra oní ræsið. Mjög góð vinkona mín var líka heróinfikill og er ennþá að basla við fráhvörfseinkenninn sem hún fær og hún fór til læknis útaf þessu og hann sagði að hun væri heppinn að lifa og þessi fráhvörf myndi aldrei fara og myndi fylgja henni alla ævi! Ég er sjálf mjög mikið á móti ólöglegum...