Hvaða kvikmyndahús er í uppáhaldi hjá þér? Mín röð er eftirfarandi… 1. Álfabakki - Góð þjónusta, snyrtilegt og alltaf gaman að fara þangað. Salur 1 þægilegur (ný sæti). VIP salurinn geðveikur. 2. Laugarásbíó - Salur 1 setur þetta bíó ofarlega… góð sæti, skemmtilegt bíó. Fín þjónusta. 3. Kringlubíó - Góð staðsetning fyrir mig. Ágætt bíó. 4. Smárabíó - Leiðinlegt bíó, óþæginleg sæti. VIP salurinn er lélegur. 5. Háskólabíó - Get varla dæmt, fer sjaldan í það. 6. Regnboginn - Ekkert gaman að...