Ég fór til Hollands um dagin og það var allveg frábært ég ætla fyrst að fjalla svolítið um landið. Holland tilheyrir Evrópu og liggur að Norðursjó. Löndin sem liggja að Hollandi eru Belgía og Þýskaland. Í Hollandi búa 16,067,754 og stærð landsins er 41,526 km2. Í samanburði við Ísland er Holland mjög lítið eða eins og einn þriðji hluti af Íslandi. Landið er mjög láglent og hluti af því lægra en sjávarmál. Til að verja landið fyrir ágangi sjávar, vatna og áa, hafa Hollendingar reist mikla...