Jú, þetta tengist víst kyni. Það er sér stöð í heila karlmanna sem sér um að greina rúmmál hluta eða eitthvað í þá áttina. Þetta er margsannað, getur lesið um þetta m.a. í Lifandi Vísindi. Heili karlamanna og kvennmanna eru mjög ólíkir. Það er t.d. búið að sanna að karlmenn eiga auðveldari með stærðfræði heldur en konur en aftur á móti eiga konur auðveldara með að læra félagsltengdum greinum.