Tekið af MBL.is Farice sæstrengurinn liggur niðri vegna bilana í endabúnaði í Skotlandi og fer því öll umferðin um Cantat 3 sæstrengin. Búast með við truflunum á netumferð í kjölfar slíkra tilvika. Þetta er í níunda skipti á þessu ári, sem endabúnaður Farice bilar á Skotlandi. Fram kemur á heimasíðu Farice að viðgerð standi yfir og væntanlega verði tengingin komin í lag síðar í dag. 9 skiptið á þessu ári?! váááá… þannig hann á eftir að bila 1-2 í viðbót það sem er af þessu ári.