Það fer náttúrulega eftir aðstæðum. Vinn nú í bíó, höfum sleppt hléi á 3. tíma myndum og fólk kemur bara pissed út af myndinni „Afhverju takið þið ekki hlé?“ Þetta er persónubundið, margir Íslendingar fara bara í bíó af félagslegum ástæðum. Alltaf gaman að chilla í hléi, fara á klóið (ekkert gaman, bara betra að gera það í hléi heldur en að þurfa hlaupa út í miðri mynd) og kaupa sér eitthvað að éta. Ég hata þegar ekki eru tekin hlé, en það er bara ég.