Það eru mistök í einu dæminu mínu. Textinn lítur svona út: 'Tökum dæmi sem gæti útskýrt samskipti milli tveggja einstaklinga. Höfum fimm krakka, Anton, Bjarna, Dóru, Elsu, og Frey. Anton er í herbergi A, og Freyr í herbergi C. Í herbergi B höfum við Bjarna, Dóru og Elsu. En Elsa getur ekki heyrt það sem Bjarni segir og ekki það sem Dóra segir við Bjarna, og eins með Bjarna, þá getur hann ekki heyrt það sem Elsa segir né það sem Elsa segir við Bjarna. Dóra segir orðið ‘Hestur’ við Bjarna, en...