Kæru Hugarar, nú verð ég að láta heyra í mér. Ég hef lesið margar greinar hér á Huga og hef tekið eftir ákveðnum rauðum þræði sem liggur þar í gegn. Fólk er stanslaust að kvarta yfir ‘grunnhyggnum’ stelpum og strákum, og að fleygja fram falleg orðum eins og ‘útlit skiptir ekki máli.’ Ég held að það sé ákveðinn misskilningur í gangi varðandi þessi hugtök. Í sambandi kynjanna er ekkert sem skiptir meira máli en útlitið. Nú hætta nokkrir að lesa og byrja að skamma mig, en ég hvet ykkur öll til...