virkaði það eitthvað? … ég lenti í því líka í körfubolta að krakkinn tók af okkur boltan, var reyndar í sundi, en hann tók boltan og fór í vaðlaugina í árbæjarlauginni, og fékk sér svona cover hjá fólkinu sem var þar! … ég 17 ára að eltast við 6-8 ára gamlan strák, probably nýbúinn að losna við kútana … fyrst prófaði ég að vera nice við hann, en þegar það virkaði ekki, var það eina sem ég þurfti að gera, að labba hratt að honum og horfa í augun á honum … ef það hefði ekki virkað, hefði það...