Ég efast um að það hafi farið framhjá einhverjum að Ísland vann til 7 Norðurlandameistaratitla um sömu helgina, 14. og 15. apríl. Þó að það sé liðinn tæplega mánuður síðan, er ekkert að því að skrifa um það hér, það er frekar nauðsynlegt. Norðurlandamót í áhaldafimleikum fór fram í Stokkhólmi þessa umræddu helgi. Lið frá Ármanni-Gróttu og Stjörnunni-Björk tóku þátt í blönduðum liðum. Ármann-Grótta: Andri Vilberg Orrason, Birta Benonísdóttir, Björk Óðinsdóttir,Björn Birgisson, Daði Snær...