Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TS: M-Audio Solaris mæk (0 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Með shockmount, fæst nýr á ca. 60.000, fer á 45. Staðsettur á Akureyri. Bætt við 3. mars 2011 - 11:58 Já, nánast ónotaður :)

Henderson vs Pettis WEC geðveiki(spoiler) (1 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 1 mánuði
Já fínt já sæll… http://www.youtube.com/watch?v=U75rQ4OE0os Einn magnaðasti titilbardagi sem ég hef nokkurntíman séð í MMA. Verður gaman að já hvernig þessir WEC strákar eiga eftir að spjara sig í UFC, en Pettis allavega er til alls líklegur, eins og þetta myndband sannar. Frábært card “from top to bottom”, mæli með að menn tékki á þessu.

BAMMA 4 (Nelson vs Fadiora) verður live á Bravo (12 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Var að reka augun í það á Sherdog og datt í hum að einhverjir hér vildu vita af því. Bravo næst á öllum betri Sky Digital pökkum eftir því sem ég best veit. That is all…

Til Sölu: Roland SP-404 og M-Audio Solaris mic (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Tilboð óskast, er til í skipti/taka upp í. Er sérstaklega að leita að Behringer U-Control og einhverri basic DJ midi controller.

WEC og UFC stefna á samruna 2010 (4 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Skv Brazilísku MMA/BJJ vefsíðunni Tatame þá er Zuffa Llc, móðurfyrirtæki Ultimate Fighting Championships og World Extreme Cagefighting búið að vera að hringja í alla samningsbundna keppendur WEC undanfarna viku til að láta þá vita af samruna sem er í farvatninu. Þetta er búið að liggja í loftinu lengi en virðist núna vera að skella á. UFC mun þar með bæta við 145 og 135 punda þyngdarflokkum og titilhaldarar í þeim deildum í WEC munu klárlega halda þeim, en hvað verður gert með 155 punda WEC...

Svalt Sambo highlight (2 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=YkzRw_ShOWU Igor Kurinnoy, einn af topp Sambistum Rússlands sýnir hvernig á að gera þetta. Leglock entry-ið á ca. 0:30 er svo sjúkt….

Enn hrakar Ólympísku Júdoi (51 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
http://thefightnerd.com/international-judo-federation-eliminates-shooting-takedowns/ The International Judo Federation Refereeing Commission announced one change in the rules of judo during the IJF Ordinary Congress in Rotterdam/NED, last Sunday (23rd August). All techniques below the belt line will not be allowed anymore. This includes double leg and single leg takedowns as well as fireman carry maneuvers (in most cases). Það þarf virkilega að fara að hreinsa til á þessum kontórum. Þetta er...

BJJ á Akureyri? (16 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Jæja, þá er ég fluttur norður, vonandi til frambúðar og langar að fara að rúlla aftur. Er Hrímnir ennþá með einhverjar BJJ æfingar eða verð ég að hundskast aftur í Judoið? :D Endilega hafið samband ef þið vitið eitthvað um stöðuna hérna í fallegasta bæjarfélagi landsins(já, ég er geðveikt sáttur við að vera kominn aftur á Ak. :D )

UFC 104: Crocop vs Junior Dos Santos(líklega) (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Vá, get ekki sagt annað en að þetta er sá matchup sem ég er mest spenntur yfir eftir að UFC 100 lýkur. Cigano er ekkert djók, Mirko hefur ekki barist við jafn snöggan og tæknilega góðan boxara lengi. JDS er framtíðin segi ég. From GRACIEMAG.com Cigano may face Cro Cop Called on to face Justin McCuly at UFC 102, coming up in August, Junior “Cigano” dos Santos ended up being dropped from the card. However, what seemed like bad news, turned into something much better. When, before, he was not...

Mæli eindregið með WEC 41 (3 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ætla ekkert að spoila neinu(þó ég ábyrgist ekki aðra hér fyrir neðan), en ég bara verð að segja við ykkur sem að eru ekki búnir að tékka á WEC 41: Brown vs Faber II að NÁ Í ÞETTA CARD STRAX. Er fínn torrent á Isohunt. Besta show ársins að mínu mati. Hrottaleg knockouts, fljúgandi submissions og nokkrir bardagar sem voru alger wars frá byrjun til enda.

Ultimate Fight Night 17 spjall *spoiler* (3 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Flott show og fínir bardagar þó svo að þetta hafi ekkert verið stærstu nöfnin í UFC sem voru að keppa. Armbarinn hans Joe Lauzon var virkilega töff, og Jeremy Stephens ógnaði hressilega í hvert skipti sem hann komst ofaná. Góður bardagi í heildina. Dan Miller er the real deal. Jake Rosholt er góður wrestler en ég var nokkuð viss um að Miller myndi negla guillotine choke fyrr eða síðar. Anthony Johnson er svalur og á bara eftir að batna. En vá hvað þetta groin shot var ekki óvart frá Luigi...

Helio Gracie er látinn. (5 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Frá www.mmaweekly.com: Helio Gracie, legendary patriarch of the Gracie family and father of Brazilian Jiu-Jitsu, has passed away at the age of 95, according to a report by GracieMag.com. Gracie passed in his sleep early Thursday in Itaipaiva, Rio de Janeiro, said another report on Sherdog.com, after he had been admitted to a local hospital a few days prior for stomach problems. Gracie was recognized worldwide for his accomplishments in the sport of jiu-jitsu, as well as crossing over into...

Drengur bjargar stúlku frá Pit Bull-hundi með BJJ (9 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum
http://www.bakersfieldnow.com/news/local/37069754.html?video=YHI&t=a Harkan í þessum.

Couture vs Lesnar spjall(Spoiler!!!) (25 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Frábært card!!!!!! Dustin Hazelett vs Tamden McCror…góður bardagi og flott submission í lokin Quarry vs Maia…bjóst við meira af Quarry en Damien Maia kom inn með besta gameplan í heimi. Kenny Florian vs Joe Stevenson…mín spá var Kenflo á decision eftir harðan en jafnan bardaga…yeah right. Kenny á allan rétt á að fá title shot og hefur eins góðan ef ekki betri séns í BJ Penn heldur en nokkur annar í 155 punda flokknum. Couture vs Lesnar…Svekkjandi úrslit fyrir mig :( en í rauninni það sem...

Íslenskir öldungar sigursælir á EM í Judo! (7 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Bjarni Friðriksson judokappi varð í gærkvöld Evrópumeistari judomanna 50 ára og eldri, þegar hann sigraði í sínum flokki á Evrópumóti öldunga í Prag í Tékklandi. Hann llagði Rússa í úrslitaviðureign. Bjarni vann bronsverpðlaun á ÓL í Los Angeles árið 1984. Kári Jakobsson varð í 3. sæti í sínum þyngdarflokki í flokki 60 ára og eldri og Halldór Guðbjörnsson varð í 5. sæti í sínum þyngdarflokki sextugra og eldri. Óska ég þeim öllum kærlega til hamingju. Bætt við 14. nóvember 2008 - 14:25 P.S...

Couture vs Lesnar í BEINNI á Bjarna Fel!!! (20 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Fékk það staðfest í dag að nátthrafnar geta skellt sér á djammið á Bjarna Fel á laugardagsnótt(eða frekar sunnudagsmorgun) og fylgst með UFC 91 í beinni í fyrsta skipti á íslandi. Setanta Sports sýnir þetta, þannig að það er pottþétt að þetta verður, en ég hef ekkert séð frá Stöð 2 Sport um að þeir ætli sér að sýna þetta, þeir ætla sér þá greinilega að fara hljótt með það… Útsending hefst kl. 3 eftir miðnætti og stendur til kl. 6, og verður staðurinn opinn það lengi. Er það ekki alveg málið...

MMA á sportbarnum Bjarni Fel niðri í bæ (4 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ráfaði inn á nýja sportbarinn Bjarna Fel um daginn og spurði vertinn hvort að það væri einhver séns að þeir myndu sýna eitthvað MMA þar, og fékk þau svör að þeir myndu svo sannarlega gera það! Þeir eru að sýna allt UFC efni sem verður á Stöð 2 Sport, auk alls þess MMA sem er á Eurosport og Extreme Channel, þ.e Cage Rage, Gladiator Challenge, Strikeforce, K-1 og hugsanlega K-1 MMA(þ.e Dreams). Er búinn að kíkja á þá nokkrum sinnum síðan og þeir eru alveg að standa við það, ef eitthvað er á...

UFC á Stöð 2 Sport í vetur! (25 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Að minnsta kosti skv. DV í dag. UFC, UFC Unleased og The Ultimate Fighter verða á dagskrá, og mun Mjölnismaðurinn Dóri DNA ásamt boxbullunni Bubba Morteins sjá um að lýsa herlegheitunum.

Jiu-Jitsu Girls (4 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Greinilegt að Regla Internetsins #34 er ennþá í fullu gildi http://www.youtube.com/watch?v=nk-SA6iJPDU Persónulega finnst mér þetta ömurlegt. Nógu erfitt að sannfæra stelpur um að jiu-jitsu sé eitthvað sem þær geta vel gert alveg eins vel og strákar án þess að eitthvað svona sé í umferð.

Ný TRYLLT ókeypis plata frá Buck 65 (0 álit)

í Hip hop fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Datt inn á þennan link í gær. Ekki búinn að hlusta á alla plötuna(hún er bara einn heillangur MP3 fæll), en það sem ég hef heyrt hingað til er ekkert nema mígandi snilld. Með því allra besta sem ég hef heyrt í tónlist það sem af er árinu, ekki bara hip-hop. Hér er pósturinn þar sem ég fann þetta í heild sinni: Hey, Word from the big man himself - here's the link to the new Buck album, in ‘authorised leak’ style. It's the first in a series of three, and the rest will come shortly. I can...

Deep Puddle Dynamics - Deep Puddle Theme Song (4 álit)

í Hip hop fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Að mínu mati alger klassík, hver öðrum betri. Frábært bít og hver MC-inn öðrum betri. Getið hlustað á það hér: http://www.youtube.com/watch?v=LOvwILu2deM slug: descending on the center, from the outskirts of obscurity with a raised fist, symbolization of the urgency, strength blowing kisses and winks toward adversity, subtle yet as vital as the ink on your currency… sole: i’m currently spiraling sinking inking melatonin toning governing soft naturally firm in “lost, fell off the edge of the...

Rachelle Leah mun sitja fyrir í Playboy... (2 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ekkert beint tengt bardagalistum, en efast samt ekki um að margir fastagestir hérna muni örugglega vilja tryggja sér eintak :D http://mmajunkie.com/news/5066/report-ufcs-rachelle-leah-posing-nude-for-playboy.mma

Er að spá í Electribe MX, vantar álit (2 álit)

í Raftónlist fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Sælir Huga rafhausar, einn amatör hér sem fiktar við taktsmíði og hljóðhönnun í frístundum. Ég hef verið að fikta í raftónlist með hléum undanfarin 2 ár, mest í software og er að spá í að bæta aðeins í græjusafnið og reyna að gera eitthvað í aðeins meiri alvöru. Setupið mitt eins og stendur er Ableton Live 7, Reason(nota það samt nánast ekki neitt), M-Audio Trigger Finger til að stjórna Live og TonePort UX2 audio interface ásamt crappy kínverskum míkrafón sem ég keypti á götumarkaði fyrir 10...

Survival Guy (8 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Rakst á þennan mikla eðal snilling á Bullshido www.survivalguy.com The Survival Guy has the Most Complete Curriculum in the World (you say, “yeah right”) I'll prove it to you Right Now ! Give me the name of any other dojo in the world that does this: Survival Skills for: weapon attacks, multiple attackers, home intrusions, car-jacks, bank hostage, hi- jacks, terrorists, psychos, nuclear, biological, chemical, and conventional warfare, enemy invasion of America and evacuation, dog attacks,...

Fedor til M-1 - Randy Couture hættur í UFC (6 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Fyrirsögnin segir í rauninni allt. Fedor er búinn að skrifa undir samning við rússneska MMA batteríið M-1 Mix-Fight Championships, sem hefur á akkúrat sama tíma verið keypt af fyrrum eiganda þess, Vadim Finkelstein(sem einnig er umboðsmaður Fedors), og er nú í eigu ónefnds bandarísks auðjöfurs, sem óljósar heimildir MMA fréttamanna í Kóreu(með tengsl við æfingafélaga Fedors) telja vera engann annan en viðskiptamógúlinn Mark Cuban, sem er einna helst þekktur fyrir að vera eigandi NBA liðsins...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok