ok, leiðinlegasta metal bandið finnst mér ask the slave, og universal tragedy. UT eru svo sem ágætir en mér leiðist alltaf á tónleikum með þeim því maður er ekki að heyra neitt nýtt, mér finnst þetta svo keimlíkt carcass, arch enemy, at the gates og þar fram eftir götum