ég átti við að þó að maður sé rosalega góð skytta þá þarf hann samt að venjast nýrri byssu, þannig það þarf nokkur skot til að venjast byssu. En þetta myndi kosta meira en milljón, þyrfti að koma þyrlu af stað, bensín kostnaður, laun mannann, svo er að redda búri, laun við það, ummönun á dýrinu, laun við það, einhvern sem fer með birninum til grænlands laun við það þannig þetta er meira en 1 milljón, og 1 milljón er meira en mér finnst eiga að eyða í einn helvítis björm, hvernig væri að nota...