Goth er ekki sér tónlistarstefna. Það er til gothic metal og það á heima á metal og ábyggilega til gothic rock (eða eitthvað goth fusion með rokki). Þetta væri bara svipað og að fara að gera sér áhuga mál fyrir black metal, sér áhuga mál fyrir grindcore, sér áhuga mál fyrir doom metal o.s.frv.