Ertu bara ekkert að “hlusta” á það sem ég er að “segja”. í fyrsta lagi er þetta málinu ekki óviðkomandi, þetta eru ein af rökunum sem þeir sem eru með lögleiðngu nota og þar af leiðandi kemur þetta málinu við. Svo virðistu ekki átta þig á því að ég hef sagt oft að þetta sé ein af ástæðunum, ekki sú eina. Algörlega ósammála. Það á að dæma lög út frá þeirra eigin verðuleika, en ekki út frá gróða ríkisins. Ef það er rétt að lögleiða kannabis, þá eigum við að gera það sama hvort það hafi jákvæð...