ég fíla líka trivium, bullet for my valentine, slipknot, stone sour, fullt af metalcore hljómsveitum og bara metalcore in general, líka fullt af hetjumetal sem ég er byrjaður að fíla eins og manowar og nevermore, þó svo að þeir séu frekar lúðalegir á köflum