ég var ekki að drulla yfir fólk með gleraugu, ég nota sjálfur gleraugu, mér finnst bara að í svona video ætti hann ekki að nota gleraugu. Tökum randy blithe sem dæmi, hann notar gleraugu, en hann sér það í sóma sínum að taka þau niður fyrir video því það er bara ekki flott fyrir myndbandið. Ég var ekki að reyna að vera leyðinlegur, bara það sem mér finnst bæta er að td. taka glyrnurnar niður, flott myndband annars.