Já blessaðan daginn. Ég var að spá í krosshjóli svona fyrir næsta sumar. Þá verð ég á 16 ári. Ég var að pæla í hvernig krosshjól myndi henta mér best, og hversu öflugt? ég hef litla sem enga reynslu af mótorhjólum þannig séð en ég nenni samt ekki að vera að byrja á einhverju junior hjóli. Er eitthvað sérstakt sem þið mælið með eða? Og hvar myndi ég kaupa mér etta? -Fredrik-