“brettamenn að reyna að vera cool” Við erum ekkert að reyna að vera cool, eins og þú orðar það, það ert kannski bara þú sem ert að reyna það. Ég var á skíðum upp í 10 ára aldur þá skipti ég yfir í snjóbretti, mér fannst nú erfiðara að læra á snjóbretti en skíði, það er bara eitthvað sem maður metur sjálfur. HasH: það er nú frekar mikið til af “físilegum” klettum og hengjum til að droppa, maður verður bara að finna þær, hæka smá. PS. Skíðafólk haldið ykkur í brekkunum en ekki pöllunum sem við...