Drakulski: Mér þætti gaman að vita á hvernig sett þú spilar ef þú spilar þá á trommur. Þetta sett er bara gott byrjenda sett, svo er ég búinn að bæta slatta við það, en ég ætla að fá mér nýtt sett sem er yfir 100 þús kall þessvegna er ég að selja það, ef ég færi aftur í tímann og væri byrjandi þá myndi ég ekki hika við að fá mér aftur þetta sett! hættu svo að væla um eitthvað sem þú veist ekki rassgat um! -Fredrik-