Hef ekkert á móti Burton snjóbrettum, hef ekki einu sinni prufað burton plötur þannig að ég hef ekkert úta þær að setja. Hinsvegar á ég marga félaga sem hafa átt burton og flest brettin hafa brotnað, ekkert endilega á stórum pöllum bara kannski að renna sér í hörðu eða eitthvað minniháttar. En það er góður punktur hjá þér samt að MJÖG margir hér á klakanum renna sér á burton og það gæti verið skýringin. En í sambandi við fyrra svar mitt, þá hef ég átt tvennar burton bindingar og báðar eru...