tjah, sammála öllu sem þú sagðir nema einu, stimpilinn gerir reyndar boð á undan sér, þótt sniðugast sé að skipta á 2gengis hjólum 50tíma fresti og 4gengis 100tíma. 15 þús krónua viðgerð er betri en 100þús. Einkennin fyrir því að stimpillinn sé að fara er, að það verður kraftminna þótt mótorinn sé á fullu, og t.d þegar þú startar því þá minni þjöppun, og svo hljóðið í hjólinu, (en maður verður að vea nokkuð vanur til að greina það).