þarft ekkert próf til að keyra hvaða krossara sem er, hinsvegar ef þú ert að spá í enduro hjóli þá er það önnur saga. Og spurningin er hvar má hjóla? einhver svaraði löglegum brautum, sem er rétt, svo eru til svo fjandi margir staðir rétt fyrir utan borgarmörkin, t.d hjá litlu kaffi stofunni, í grennd við hana. Bara svo lengi sem þú skemmir ekki náttúruna. (tætir upp mosa osfrv.)