ég veit alveg hvaða æfingar hann er að gera þarna þú þarft ekkert að segja mér það. Efast samt um að hann fái mikla kennslu, mikill hraði þarna miðað við að þarna er maður sem býr á götunni. Á engnan pening fl, eyðir samt líklega miklum tíma í að æfa sig og pæla í trommuleik, pointið mitt var að hann er með alvöru trommuleikara blóð í sér :D