IPP er á vorin, lyfturnar ekki í gangi á veturnar held ég alveg örugglega, því að landslagið breytist þarna daglega. Maður getur keyrt upp að parkinu, en það er ekkert park þarna fyrr en í vor. Svo eru einhverjar ferðir upp snæfellsjökul með troðara, hægt að panta einhversstaðar á netinu örugglega. Ekki skíða niður jökulinn á eigin vegum, þarna leynast margar sprungur og hættur. Í stuttu máli, ekkert park fyrr en í vor í einhverjar vikur. Samt ferðir með troðara á veturna. Ekki fara þangað...