Atli, ég gæti ekki verið meira á móti þessari skoðun þinni. Við höfum ennþá fullt af náttúru, ekkert endilega akkúrat á þeim stöðum þar sem stóriðjurnar eru, en hvað með það? Já höfum náttúru eins og er, en það mun ekki vara lengi ef íslendingar halda þessu stóriðju þvaðri áfram. Ísland þarf að vaxa upp úr því að vera litla ósjallaða barnið, ekki viljum við að það sé virgin alla ævi af einhverjum djúsí framkvæmdum? Gefum Íslandi þennan heiður að leyfa því að verða betra, afla meiri tekna,...