Góð grein félagi. Ég kann lítið sem ekki neitt á hjólabretti, maður verður bara að ýminda sér að maður sé í Alaska í litlum kofa með félögum sínum og fjallið beint fyrir framan nefið á þér þar sem er himneskt púður, og að maður bíði eftir að sólin kæmi upp.