idnum, svo ég útskýri þetta fyrir þér, þá finnst þessum ungu töppum hérna ekkert merkilegt við að þú varst á próteini, allir eru jú, á einhverju próteini. Þeir sáu sig greinilega knúna til þess að koma því á framfæri. Annars svo ég tali nú fyrir mína hönd þá er þetta flott hjá þér og núna skaltu bara halda áfram á þinni braut.