Öll min 4 ár sem ég hef verið á bretti hefur aldrei verið nógu góð viðhöldun á pöllunum sem eru byggðir þarna í bláfjöllum! Pallurinn sem hefur verið í suðurgili síðustu 2-3 daga hefur verið fínn honum hefur EKKI verið viðhaldið nógu mikið,,síðust tímana í dag (sunnudag 1.feb) var pallurinn kominn með frekar mjög djúp för í hann. Og flestir fara mjög hratt á hann til að reyna að ná lendingunni og fara ágætlega hátt, og þegar þessi för voru byrjuð að láta vita af sér gátu bailin hjá mörgum...