Vandamálið lýsir sér þannig að ég var að hjóla, svo alltíeinu finn ég fyrir því að hjólið er á háum snúning, en dekkið snýst hægt. Olía byrjaði að leka einhversstaðar neðan af því og gírarnir virka ekki :( en ég kem því samt alveg í gang og get keyrt, en þá bara í 1. gír. Einhver sem veit hvað er að ?