Þú þarft ekkert að kunna á nótur og “theory” til að geta samið sólo á staðunum. Bestu sóloin eru kannski samin á einhverjum tíma og eitthvað hugsað um þau en ef þú vilt semja sólo á staðnum til að sína hvað þú ert góður ;') er einfaldast að læra einhverja skala eins og E-minor eða eitthvað þannig, og læra bara nóg að mismunadi “licks” og “arpeggios” og einhverju þannig rugli, koma því fyrir í skal Aron says: í skalanum og þá ertu kominn með sólo. Mörg frægustu sóloin eru bara vel sett saman...