okey ég er með svona gat sjálfur, þekki fólk með svona göt, og hef talað við fólk með svona göt á netinu og í eigin persónu. en af hverju er það að í sumum er það í mörg ár en sumum bara mánuð, tengist það maneskjunni eða hvar er gatað eða lokknum ? þar sem ég hef haft alskonar lokka í mínu og togað í það og hamast alveg á því og haft núna alveg VEL lengi og er bara forvitin.