Afhverju finnst fólki það vera svalt að sletta og tala á ensku? Ég hef nýlokið við að horfa á kvikmyndina ,, takk fyrir að reykja''. Í kvikmyndinni var setning sem hljóðaði ,,Til að fá fólk til að reykja þurfa Hollywood-Stjörnur að reykja ! Íslendingar horfa á sjónvarp þar sem töluð er aðalega enska (í amerískum þáttum, Hollywood myndum og fl. ) þá fá menn orð einsog ,,fuck'' og ,,Shit'' (aðalega) á heilann. Persónulega finnst mér ekkert að því að íslendingar sletti smá í tungumálinu.