Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

FranklinSteiner
FranklinSteiner Notandi síðan fyrir 20 árum, 12 mánuðum 32 ára karlmaður
382 stig

Gorgoroth (21 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
hverjir hérna fíla Gorgoroth, og hvaða diska fíliði og hvaða diska fíliði ekki og afhverju. ÉG hlusta mikið á Gorgoroth og mínir uppáhalds diskar eru Destroyer, under the sign of hell, antichrist og incipit Satan; Diskarnir sem ég hlusta mest á. Mér finnst einkenna Gorgoroth mjög hratt hljóðfæraspil og hrár söngur. Einnig finnst mer demoin þeirra mjög góð, þ.a.s. A socretary written in blood of promo '94.

Kjallari Helvete. (13 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Varg Vikernes í kjallara Helvete, diskabúð og upptökuverið hans Euronymous. Varg bjó þarna um tíma að ég held. Tekið af Wikipedia: The record store was located in Oslo, Schweigaards gate 56. Several musicians in the scene frequently met in the basement of the record store Helvete, such as Per Yngve Ohlin (Dead) of Mayhem, Varg Vikernes of Burzum, Bård Faust of Emperor, Satyr of Satyricon and Samoth of Emperor. It was not only an important gathering place for Norwegian black metal musicians,...

Pest (14 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Raw Black Metal frá svíþjóð. Sumir hverjir textar með Pest eru á Forn-Víkingamáli, semsagt næstum íslensku. Reynið að spreyta ykkur á þessum hérna; Lífit es dauðafærð Ǣvinlíka es skȳmanda kveld, tīmi ī røkkƦi stirðnaðr þó ī kalda mistri ōþāttraƦ daganaƦ, grafinn ī dusti at ǣvinlíku iak em en stiarnuƦ hins vakanda māna kasta ōsǣld aftr ī dauðum augum mīnum Iak vas ī skuggum fǿddr, æina kverra...

Gun Game (7 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 2 mánuðum
mig langar aftur í [G.O.M]Gun Game. Það var stemmari, fleiri á sama máli ?

Varg (Úlfur) Vikernes (33 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Varg Vikernes, maðurinn á bakvið BURZUM og morðið á Euronymous; áhrifamesta manni black metals. Hinsvegar er sagt að Varg eigi að koma út úr fangelsi í april 2008 :D

bubbi lag ? (2 álit)

í Íslensk Tónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
man ekki alveg hvað lag með bubba þetta er enn þetta er lína úr því! ,,ég er tárin, þau svörtu tár úr augum mæðranna'' eða eitthvað álíka :) man einhver hvaða lag þetta er :/

Trivia (14 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Trivia

Hjálp!! við að un-protecta lag (1 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég setti Mayhem - Wolfs Lair abyss diskinn minn inná tölvuna en get ekki sett hann inná itunes því hann er ,, protected by winamp''! Getur einhver hjálpað mér að láta hann inná Itunes

Rotting Christ (4 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 3 mánuðum
VEit einhver hvaða lög þeir hafa verið að taka á síðustu tónleikum ?

Dragonlord (3 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 4 mánuðum
þeir eru nettir, sérstaklega sá ljóshærði :-D

white chicks part (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
http://youtube.com/watch?v=pQhLLCUgFIg lol best

Palli kallinn (1 álit)

í Popptónlist fyrir 17 árum, 4 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=JmAeketQjgY Haha best, 10 ár síðan Palli var í Eurovision með þetta :Þ

gáta (11 álit)

í Húmor fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hvað sagði veggurinn við vegginn ?

Eiður til West Ham (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 4 mánuðum
jæja, það er slúðrað um það að kappinn sé á leið til West Ham, held að það sé ekki að gera sig. hafiði heyrt eitthvað annað um að hann sé að fara frá Barca ?

Curse (9 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 4 mánuðum
er íslenska BM bandið Curse ennþá starfandi ? EF svo er, veit einhver hvar er hægt að nálgast efni með þeim ?

kókleikurinn (57 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 4 mánuðum
hefur einhver herna unnið í kókleiknum, þar sem eikka stendur aftan á miðanum ? Bætt við 13. júlí 2007 - 22:00 held nefnilega að það sé ekkert svona mikið eins og stendur á miðunum

Pulsupartý (42 álit)

í Húmor fyrir 17 árum, 5 mánuðum
þetta gæti miskilist stórlega !

Epihone G310 (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Epihone G310 eða djöflagítarinn eisn og ég kalla hann.

Erik Brödreskift (12 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Grim eins og hann var kallaður. Dó af ofneyslu fíkniefna og var trommari Immortal, gorgoroth og stofnaði Borknagar.

Joey Ramone (10 álit)

í Pönk fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Stórsnillingurinn Hann Joey Ramone sem var söngvari Ramones.

Eric ,,Grim'' Brödreskift !!! (8 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Afhverju framdi Eric Brödreskift eða Grim eins og hann var oft kallaður sjálfsmorð? Hann lamdi trommurnar í Immortal og Gorgoroth svo stofnaði hann Borknagar árið 1995 og var í henni til 1998 svo framdi hann sjálfsmorð 1999! veit einhver hvað gerðist eftir að hann hætti í borknagar eða hvað leiddi hann til að taka of stóran skammt af eiturlyfjum ? Plz omz svar ppl!

hringitónar SMS (1 álit)

í Farsímar fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Veit einhver um síðu ar sem maður sendir t.d. sms í númerið 1900 eikka ICI 56789 eikka og fær sent lag á móti aftur. Somthing af gömlu gerðinni.

Könnun á Geisladiskum. (28 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Smá könnun, Hvaða diskur finnst ykkur Bestur með: Immortal: Gorgoroth: Nargaroth: Dimmu Borgir: Emperor: Carpathian Forrest: Cannibal Corpse: Amon Amarth: Marduk: Opeth: Necrophagist: Nalpalm Death: Finntroll: Death: Bloodbath: Mín skoðun: Immortal: At the Heart of winter(þokkalega) Gorgoroth:Destroyer eða Anticrist Nargaroth: Black Metal Ist Krieg Dimmu Borgir:Stormblast Emperor: In the Nightside Eclipse Carpathian Forrest: Bloodlust and Perversion Cannibal Corpse: Tomb of the Mutilated...

Immortal gaurar (14 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 8 mánuðum
ég elska Þess mynd, hvað heita gaurarnir á henni annars og vhaða stöðum gegna þeir í immortal

Meðlimir Gorgoroth (8 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Meðlimir Gorgoroth: Garbage skrifaði fína grein um Sögu Gorgoroth sem má finna hér http://www.hugi.is/metall/articles.php?page=view&contentId=2884514#item2946085 ég vildi skrifa aðeins meira um Meðlimina: Ghaal:Söngvari, síðan 1996 (líka í Trelldom og Gaahlskaag).(NÚVERANDI) Fór í fangelsi 2004 fyrir nauðgun (held ég) og fékk 9 ár. Sprengdi eista á gaur 2002 og slapp úr fangelsi 2003(held ég) Infernus:Gítarleikari síðan 1994, Stofnaði Gorgoroth (líka í Desecratorog var í...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok