Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

FrankieLee
FrankieLee Notandi frá fornöld 42 ára karlmaður
54 stig

Nýja Dylan bókin! (11 álit)

í Gullöldin fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Um daginn var ég staddur í verslunarmiðstöð í Kaupmannahöfn, fyrrverandi höfuðborg Íslands. Mér leið frekar illa, hafði skrallað fullmikið nóttina áður. Ég hafði villst í miðbænum, talið mig vera í Reykjavík og reynt við stelpur með gullnum setningum á borð við ,,So, what are you doing here in Iceland?“. Í þynnleika mínum ráfaði ég um í leit að einhverju sem gæti látið mér líða betur. Og þá rak ég augun í hana. Gullfalleg, stílhrein, gáfuleg og í glæsilegri kápu. Chronicles Volume One -...

Hlaupabretti - Blessun eða verkfæri djöfulsins (7 álit)

í Frjálsar íþróttir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Núna síðustu vikur hefur verið afar slæm færð um allt land og erfitt fyrir hlaupara að komast leiðar sínar. Snjór og klaki þekja jörð og neyða lítinn íþróttastrák til að fara inn á líkamsræktarstöðvarnar á hin alræmdu hlaupabretti. Þau eru misjöfn, sum eru ný og fín en önnur gömul og illa farin. Ekki eru þó allir sammála um ágæti þeirra, sumir benda til dæmis á að skreflengd sé ekki hægt að nýta til ýtrasta. Persónulega finnst mér mun verra að hlaupa á hlaupabretti. Og hversu líkur er...

Dýrt að vera Dylan-aðdáandi.... (26 álit)

í Gullöldin fyrir 21 árum
Ég kíkti í Skífuna um daginn. Rak augun í það að sumar Dylan-plöturnar höfðu breyst í útliti. Og viti menn, þarna voru þær komnar. Fimmtán bestu plöturnar hans (reyndar ekki Time Out Of Mind ;( ), í hinum nýju SACD Hybrid ,,state of the art” hljómgæðum! Ég greip í flýti mína uppáhaldsplötu, Blonde on Blonde, og hljóp að afgreiðsluborðinu. Þá átti sér stað þetta samtal: Afgreiðslustúlka: ,,Það verða 2990 kr.”. Ég: ,,Ha”, sagði ég og rétti henni kreditkortið. Afgreiðslustúlka:,,2990”. Ég: ,,En...

Hurricane - sekur eða saklaus (24 álit)

í Gullöldin fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þessari grein er ætlað að sýna fram á nokkrar staðreyndir sem fæstir vita um mál Rubin “Hurricane” Carter. Norman Jewison gerði myndina eftir að hafa heyrt snilldarlag Bob Dylan, en leikstjórinn fór langt yfir strikið í að fegra málstað Carter. 1. Í myndinni er sýnt þegar Rubin ,,bjargar“ vini sínum frá meintum barnapervert. Rugl. Staðreyndin er sú að Rubin var 14 ára þegar hann var tekinn fyrir að slá ellilífeyrisþega með kylfu, stela úrinu hans og 55 dollurum. Þetta var hans 4. alvarlega...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok