Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

sniperkönnun: er rugl? (1 álit)

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 6 mánuðum
spilarar þarna inni sem eiga ekki að vera þar og líka sumum slepptum sem eiga að vera þarna. minnir að Cygnus hafi ekki verið þarna. but anywho: marr velur að sjálfsögðu clanmates sem besta sniperinn, þess má þó geta að sixdot var bestur á þessum lista :)

könnun, (1 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þessar Metallica kannanir eru orðnar vel þreyttar, þeir hafa gefið út á annað hundrað laga og þau komast ekki öll fyrir í vote-i, hvernig væri að gera könnun um einhverja aðra hljómsveit?

ProJumpS ala Rall^J (8 álit)

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 9 mánuðum
yeah… Fyrir þá sem eru LENGRA komnir í aq heiminum eru þá kominn ProJumps hér og ég hef gefið mér þau réttindi að kalla mig -MaxTac-Rall^J héðan í frá enjoy!! doooooooooooooooooogmaaaaaa www.simnet.is/svavar/rallj-jumps.zip A real gangzta has niggus know he got 'em

"Smára"lindin (25 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 9 mánuðum
“Smára”lindin er mannvirki sem sýnir eindóma heimsku og fávitaskap íslendinga í dag, hún á aldrei eftir að borga sig. ekki frekar en lest á milli kefla og reykjavíkur. Hún hefur kannski staðið undir væntingum yfir jólatímann en það eina sem að er markvert að skoða þarna (allavega fyrir karlmenn) er smárabíó og kannski 1-2 tækjaverslunir. Þessi verslunarmiðstöð er kellingabúð frá helvíti þarna hafa konur allt sem þær vilja, Debenhams og allan fjandann af einhverjum helvítis ilmvatnsverslunum...

ástarríma til andra (6 álit)

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Meðan daði graði kazoom rushar upp á þak Hef ég á belli bróður hans, andra náð mér í mjög þétt tak. Ég hristi fram og aftur nú þarf daði að kaupa nýtt lak Þá er komið að mér svo ég læt gossa á andrabak Eftir heit kynmök hefst svo skaphárarak Við förum í bikini og út á tún í blak.

Skoðunarkönnun (0 álit)

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
marr fullt af fínum gítarleikurum þarna en af hverju í andskotanum er ekki kirk hammet?

Boxarinn (1 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hvað á það að þýða að eiga ekki til Súkkulaði boxara eins og tilgreint var Er þetta fyrir ykkur eitt heljarins spil? Gleraugnaglámur tekur ekki nei fyrir svar! Tilgangur ferðar minnar er ónýtur Vanilluís er bara fyrir hýra fýra Alheimurinn fram hjá mér þýtur Vanilluís er Afgönsk sýra Ógeðslegt starfsfólk með perralegt glott Réttir mér kók og flissar Klórar sér í pungnum þvi það finnst þeim gott Fer inn á klósett og “Pissar” Ég sest upp í bláan & klesstan smábíl Hendi ísnum í afró Á salerni...

Liðin og Spáin (18 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hvernig væri nú að leifa manni að vita hvernig liðin sem þið sendið frá ykkur líta út við fyrstu athugun og spá svo fyrir um úrslitin 1X2 style HJ kemur sennilega aðeins með 1 aq lið Skittles Cr1m Premier Tankian og svo óákveðin 5 maður svona skilst mér allavega hvernig liðið verður :) ég spái MaxTac leikskólabörnum sigur ef þeir drullast til þess að æfa sig eitthvað :) anyways top 3 imo Leikskólabörn Heman - traustur í mötchum sveddi sæti! slith - Sniper dauðans Hellslaya - sick á snipernum...

Dökkhærðir gítarleikarar (20 álit)

í Rokk fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég hef komist að því að Dökkhært fólk er betra á gítar en annað Hendrix Hammet Slash SANTANA í stuttu máli grafið upp fleiri góða dökkhærða

mitt 1 ljóð online (0 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þetta er minn fyrsti kveðskapur sem póstaður verður á netið Hugsuð sem smá afþreying en ekki neitt voða fancy ljóð með miklum pælingum. well here i go: Erfiðum vinnudegi lokið sit hér aleinn, armstrong Lífið frá mér fokið ég held ég setji á nirvana. En skyndilega opnast heimur minn birtan færir sig yfir sálina eins og kalt vatn mér renni um kinn hristi ég útlimi. Hvítir hnoðrar undir gullnu hliði ljósblár himin ofar Ég held ég muni koma að liði Ef þú guð mér lofar

Bíllinn ykkar? (7 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hvernig væri að lýsa ykkar bíl ? Bíllinn minn: Ég á Silfurgráan Dodge Dart '65 árgerð með 628 big block sem að ég smíðaði sjálfur hann er á 24" slicks að aftan Með flowmaster hljóðkút og krónuð hliðarpóst Feitasta power charger á landinu sér pantaðan frá USA borgaði fyrir bara blowerinn 700þús krónur (og þá er ég ekki að tala um blásustarf) ég er með veltigrind og tveimur nítrótönkum fer kvartmíluna á 5.9. Ekki spyrja mig hvað þetta kostaði því það var virkilega mikið. Hvernig er ykkar bíll/bílar ?

Spáum í spilin (12 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hverjir vinna? að ykkar mati? ekki segja clanið sem þið eruð í nema þið virkilega haldið það =) ég held PhD ávallt sterkir Negararnir í qni koma þrælsterkir inn Maxtac Verða drullusterkir þá sérstaklega í Tj HJ ég verð að sjá til með það WeeD gætu komið til greina ofarlega passa sig á slingy grenjumps mAIm Hellslayer und booger þeir koma ágætir inn b00z3 i dont know them =) 187 Verða sennilega fínir eins fallegt að actcity2 var tekið út FTC með sitt skipulagða kassakamp í tj eru alls ekki...

Af hverju er ekki til sc0pekorkur? (2 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
sko svo þú fáir ekki stiginn býðst ég til í að leyfa fólki að replæja hérna =) ég er líka farinn að halda að þetta sé einhver stigasöfnun af ásettu ráði hjá þér. kannski taka af stigagjöf á aq korknum =)<BR

ég á geðveikan bíl (3 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Rauð Toyotoa corolla 88 árgerð með dana speizer á 3oo kúbikka vél. Hentar mjög vel til að ralla og afmeyja í grafarvoginum. <BR

ég er að spá (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 10 mánuðum
í að hanna Jump to conclusions dúk sem þú setur á gólfið!!<BR

vers. 1.27 (6 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Hvenær hafa menn huxað sér að setja 1.27 inn for good? ætti ég að setja 1.17 aftur upp? you tell me <BR

léttkaup á adsl (2 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 11 mánuðum
hefur einhver heyrt um þetta? heyrði frá kunningja mínum að hægt væri að deila kostnaðinum adsl niður á einhverja visst marga mánuði. btw ef einhver tækniguruinn vill vera nice og segja mér (fyrst það eru nú jólin :)) hvað það myndi ca kosta á mánuði adsl-512k með 1gb dl limit?. inform me og gleðileg jól<BR

Matsölustaðir (6 álit)

í Quake og Doom fyrir 24 árum
Vitað mál er að quake \“íþróttin\” er tímafrek sem veldur því að flestir kveikarar borða oftar á matsölustöðum heldur en annað fólk. Það kom upp umræða á #quake.is um Mcdonalds burger king American style o.f.l í gær 25,,, ég ætla aðeins að forvitnast um hvar þið snæðið oftast skyndibitamat og hvar hann sé bestur? :) undirritað er mín skoðun Besti maturinn: Tower Zingari á KFC hmmmmm oftast borðað: Sennilega pepperoni pizza á Little Caesars endilega segja hvað ykkur finnst

Mæta ekki Sc menn á skjálfta? [nt] (1 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok