Mig langaði allt í einu að segja frá sambandi mínu og mannsins míns. Hann er það besta sem hefur “komið fyrir mig”, hann er svooo yndislegur. En þetta byrjaði allt 2001, við vorum að læra það sama í iðnskólanum. Hann sá mig fyrsta daginn í skólanum og varð voða hrifinn;) híhí. 7. Maí sama ár forum við á deit eftir að hafa talað bara saman á netinu og í síma:) Við enduðum á að tala saman í um 6 klst um allt og ekkert, þetta var voða sætt allt saman, bæði voða feimin og skotin hehe:) Eftir...