Ég hef kannski ekki mikla reynslu á tattoo eða götum en ég veit samt alveg margt um það. Göt: Ég fékk mér fyrst gat í eyrað þegar ég var yngri á bara venjulegan stað í eyrun, svo seinna meir fékk ég mér göt ofar í eyrun báðu meigin, ég hef fengið mér 2 sinnum gat í nefið en alltaf fengið síkingu og hætti að reyna því mér var greinilega ekki ætla að fá mér gat í nefið og ef það kemur alltaf aftur sýking þá á ekki að reyna meir en 2-3 sinnum ef þig langar alveg svakalega mikið í gatið soldið...