Það er kanski sanngjarnt að þeir sem nota netið mikið borgi meira,en þetta er altof mikið!! ég held að þetta sé ekki bara Símanum að kenna, hin fjarskiptafyrirtækin eru búin að borga sig inní þetta okursvall fyri löngu held ég, gamli strengurin er líklega búinn að borga sig upp 100 sinnum.Mér skilst að íslenzka ríkið eigi meirihluta í Farice,burtséð frá Simanum.Það gæti þá etv. verið betri grundvöllur til þess að pína þá til þess að lækka verðið???