“Það er sannað með því að reikna út meðalaldur reykingamanns miðað við manns sem ekki reykir og deila með u.þ.b. þeim fjölda sígaretta sem hann hefur reykt.”,,,,,,, Allt í lagi gefum okkur að svona sje þetta “sannað”. (Það er jafnvel líklegt að þessir þursar hafi notað þessa tækni). " um það bil Þeim sígarettum sem hann hefur reykt“ ” Meðalaldur reykingamanna“… Er þá alltaf gengið út frá því að þeir hafi byrjað að reykja á vissum aldri og haldið því áfram án tímabundinna stoppa þar til...