mhm… aha… það er alveg hægt að taka mark á þessu… það er líka í flestum trúarbrögðum lagt mikið upp úr því að hafa hreinan og fallegan huga… hugsa fallegar hugsanir (hljómar geðveikt klysjulega!)… eins og þú segir: “ég er blóm, ég er blóm, ég er blóm”… þá er alveg örugglega ekki mikið til í því að hugsa: “ég er kúkur, ég er kúkur, ég er kúkur”… það var líka soldið skemmtileg hugmynd í myndinni what dreams may come, þar sem himnaríki hvers og eins mótaðist af ímyndunarafli hvers og eins, og...