Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Foo
Foo Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
216 stig
ég er bara ég. þú ert bara þú. hver er orginal?

Re: Í dag, í dag

í Rómantík fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ég get nú ekki sagt að við þurfum að fara að hittast og spjalla saman, því ég þekki þig ekki neitt… en það var nú nokkuð fallegt að lesa þetta. svona á sunnudagsmorgni. mér líður bara hálfpartinn betur við að vita að einhverjum líður svona, þó ég þekki manninn ekki. já, þetta var fallegt. ég samgleðst þér ;-)

Re: Forseti Bandaríkjanna, árið 2008

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég segi að sá sem hefur eitthvað vit á þessu, gefi okkur aðra slíka grein, en með smá upplýsingum um hvern frambjóðanda, það væri bara gaman að því. er ekki einhver sem býður sig fram? ég væri alveg til að heyra eitthvað um þetta fólk sem ég þekki ekki neitt.

Re: Forseti Bandaríkjanna, árið 2008

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 3 mánuðum
ég tek undir það, hillary clinton væri töff. ég verð að játa að ég þekki hana einna best af þessu fólki… en mér sýnist hún bara vera skynsöm og húmanísk, ekki þröngsýn og kapítalísk eins og t.d. bush í dag. en þó hún sé kona og allt það, held ég að það sé mikill kraftur í henni.

Re: háskólar erlendis!

í Skóli fyrir 18 árum, 4 mánuðum
það er nú ekkert bara við það! fjórða ár í framhaldsskóla… stórmerkilegt ár! ;-) ég er á öðru ári í stjórnmálafræði við háskóla íslands núna. hvar ertu að pæla í að fara í fatahönnun?

Re: háskólar erlendis!

í Skóli fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ókei. hvað ertu að læra?

Re: háskólar erlendis!

í Skóli fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ókei takk fyrir það. ég vissi ekki að lín væri með síður þar sem hægt væri að leita. tékka á því! annars hefur maður heyrt þetta um sorbonne… ég athuga það kannski. annars langar mig meira að vera í einhverri minni borg en París… takk! hefur þú farið eitthvað?

Re: Grænmetislasagne

í Matargerð fyrir 18 árum, 4 mánuðum
þetta er án efa mjög gott hjá þér. ég var einmitt að mixa grænmetislasagne um daginn. mér finnst það miklu betra en með nautahakki. en er fólk alveg hætt að setja svona uppstúf í þetta? ég lærði það þegar ég lærði að búa svona til. hrærir bara saman smjör, mjólk og hveiti, eins og þegar maður gerir hvíta sósu, hefur það dáldið þykkt. og svo setur maður það á milli platnanna og tómatsósunnar. enginn til í það? tékkið á því, það er gott!

Re: Semi-transparent mynd sem virkar á vefnum

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 7 mánuðum
aðferðirnar hér? ertu að meina í tenglinum hans jonsgretars ? ..nei, er ekki búinn að tékka á þeim. tékka á því næst þegar ég nenni að dunda mér í þessu.

Re: Semi-transparent mynd sem virkar á vefnum

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ég gerði bara semi-transparent mynd í photoshop, seivaði sem .png, setti hana sem bakgrunn í töflu í dreamweaver, og það sást allt eins og það átti að sjást þar. en… ekki í vöfrunum :/

Re: Semi-transparent mynd sem virkar á vefnum

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 8 mánuðum
takk fyrir þetta. ég þarf að prófa þetta trikk. en málið er að ég bjó til semi-transparent mynd í photoshop og setti hana á síðu. þegar ég skoðaði síðuna í dreamweaver virkaði það, en þegar ég opnaði hana í firefox virkaði það ekki. þann að ég fatta ekki af hverju allir eru að segja að IE styðji þetta ekki! þetta virkaði ekki heldur í foxinum…

Re: Come Away With Me - Norah Jones

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 1 mánuði
sammála. come away with me er betri en feels like home (ekki sunrise! ;-)) og geisladiskar eru vatnsheldir (frábær uppfinning!), þannig að þú með klístraða diskinn setur hann undir bununa í vaskinum. ;-)

Re: Interrail hingad til

í Ferðalög fyrir 19 árum, 1 mánuði
geggjað. hef gert svona. þetta er það skemmtilegasta í heimi. þetta er best. ef einhvern langar að skreppa í svona ferð með mér, látið mig vita. stökkvum! (ég er ekki að grínast.)

Re: íkon í netfangsbarinn?

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 1 mánuði
heyrðu þetta er komið. tótallí awesome. thanks to everybody. þið eruð snillingar. martin. hi.is/~jml1

Re: íkon í netfangsbarinn?

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 1 mánuði
heyrðu ókei. kúl. en smá nánari útskýringar… ég sett slóð myndarinnar í “href”hlutann, en hvað með “rel”? kemur eitthvað annað í staðinn fyrir shortcut icon. og á þetta að vera lokað tag á milli <title> og </title> ?? takk fyrir hjálpina

Re: Icemun.

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Heyrðu, ég get sagt þér allt um það. ICEmun er fyrstu helgina í nóvember. Heimasíðan verður komin upp innan bráðar! icemun.hi.is ætlarðu að vera með?

Re: Þrífótur, Cable-release og Focus Finder

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Konica. TC-eitthvað…<br><br>ég er bara ég. þú ert bara þú. hver er orginal?

Re: [b]Hvar er ódýrast að framkalla ??[/b]

í Ljósmyndun fyrir 21 árum, 1 mánuði
takk kærlega! <br><br>ég er bara ég. þú ert bara þú. hver er orginal?

Re: Mig vantar smá ráðgjöf.....

í Ljósmyndun fyrir 21 árum, 1 mánuði
veit ekki neitt, en hef heyrt að það sé ekkert mál að setja upp s/h, þar er aðalmálið að redda stækkara. spurning um að reyna að finna sér einn, núna þegar allir eiga að vera að snúa sér til digital… ég er sjálfur að vinna í að koma mér í þetta. gangi þér vel!<br><br>ég er bara ég. þú ert bara þú. hver er orginal?

Re: Milano

í Ferðalög fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ekkert mikið betra en hér?! Hvar borðaðir þú kallinn? Eru fólkið sem þú þekkir þarna ekki Ítalir?… Ég fann nú alveg HEVÍ mun á pizzu og pasta, þar og hér. Kannski vegna þess að ég borðaði hjá ekta ítalskri mömmu… en samt! Pastað á Ítalíu er ekki það sama og hér! (nema kannski á Ítalíu ;-)) og pizzan ekki heldur. Peace out.

Re: Auglýsi eftir myrkvaherbergi !

í Ljósmyndun fyrir 21 árum, 2 mánuðum
eigum við ekki bara að púkka saman?!!! finnum eitthvað herbergi og setum upp ? ! =o)<br><br>ég er bara ég. þú ert bara þú. hver er orginal?

Re: Hólakirkja

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
“Ég vil byrja þessa grein á því að segja að ég er ekki skyggn.” Come on!! Ég vildi nú bara óska að ég gæti séð eitthvað svona. Þú ert samt örugglega að meina ekki alvöru fólk, fólkið sem sat þarna??

Re: Draugagangur i husinu, er eitthvað að ottast?

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Gerðu eins og í bíómyndunum. Finndu einhvern sem bjó í húsinu á undan ykkur. Rektu söguna og reyndu að finna eitthvað áhugavert. Ég er ekki að grínast, það gæti verið mjög áhugavert.

Re: Fyrrverandi skiptinemar ATH!

í Ferðalög fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Fullkomlega sammála Hauki! Ég fór reyndar sem sjálfboðaliði með AUS, en svona nokkurn veginn líkar upplifanir. Ekki vera minna en 6 mánuði, það er alveg satt, það er þá sem allt byrjar að ganga, tungumálið og allt. Það þarf ekkert að rökstyðja þetta. Drífðu þig bara! Þú munt ekki sjá eftir því.<br><br>ég er bara ég. þú ert bara þú. hver er orginal?

Re: Upplifun

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég stend á gati. Veit ekki neitt um svona mál og get eiginlega ekkert sagt þér, en mér finnst þetta mjög áhugavert. Talaðu við einhvern sem hefur vit á þessu, einhvern hjá Sálarrannsóknarfélaginu eða miðil. Og segðu mér svo hvað þeir segja! :-p Tékkaðu endilega meira á þessu… Og vertu hugrakkur. Þú ert ekkert að fara að deyja.

Re: CELESTINE HANDRITIN OG INNSÝNIRNAR NÝJU.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þetta er fín bók, og það skiptir engu þótt hún sé 120% skáldskapur, þetta er eitthvað sem er mjög gott að lesa fyrir alla. Mér líður alltaf þokkalega vel eftir að hafa lesið svona bækur. Trú manns á lífið og tilveruna er einhvern veginn styrkt og maður treystir sjálfum sér og því að líf manns sé einhvern veginn “alright” En Goat, af hverju að byrja að pæla í þessu þegar þú ert orðinn fimmtugur? Þá verðurðu búinn að upplifa svo margt og átt örugglega engan áhuga eftir að hafa á svona...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok