þetta er án efa mjög gott hjá þér. ég var einmitt að mixa grænmetislasagne um daginn. mér finnst það miklu betra en með nautahakki. en er fólk alveg hætt að setja svona uppstúf í þetta? ég lærði það þegar ég lærði að búa svona til. hrærir bara saman smjör, mjólk og hveiti, eins og þegar maður gerir hvíta sósu, hefur það dáldið þykkt. og svo setur maður það á milli platnanna og tómatsósunnar. enginn til í það? tékkið á því, það er gott!