það er ein mynd sem mér finnst þarfnast umfjöllunar. hún er að vísu ekki komin út en hún á að koma út í bandaríkjunum 26. desember. hún heitir ‘dungeons & dragons movie’. þetta er svona fantasy, galdra, ævintýramynd, gerð eftir hinu ever-vinsæla spunaspili dungeons & dragons. meðal frægra leikenda eru jeremy irons og thora birch (dóttirin í american beauty). ég er eiginlega bara hissa á undirtónum að vera búnir að fleygja fram grein um hana. þeir eru nú svo forvitnir og framsæknir. ef...