Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fongus
Fongus Notandi frá fornöld 51 ára karlmaður
24 stig

I´m Borg ! Resistance is futile. (26 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Jæja ég verð víst að viðurkenna það hér með að ég er fallin. Loksins náði star trek veiran taki á mér. Eftir að hafa gert grín og hlegið að öðrum Trek vinum. get ég þetta ekki lengur. Ég er Trek nörd!!!!!! Allavega Borg nörd. Þetta Borg dæmi er að gera mig vitlausann ég verð að vita meira um það. Ég hef bara horft á voyager og þoli ekki DS9 en þarf sem betur fer ekki að hugsa um þá þætti lengur. En Borg dæmið er eitt það flottasta sem að ég hef séð í þessum sci-fi heimi og mér fynst verst að...

Eru Trekarar hérna? (4 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég tók eftir einni grein um Star Trek þar sem að einhver vara að tala um einhverja mynd sem að er á leiðini allavega er það eina sem að ég hef heyrt er að það stendur til að endurgera fyrstu myndina en ég sel það eins og ég keypti það. Ef að það eru einhverjir sem að vita betur er leiðrétting vel þegin. Ég er ekki mikill trekkari en þegar ég var einn sunndag í eirðarleysi að bíða eftir stundini okkar þá sá ég einn Voyager þátt, hann var fyrir mér jafn tilbreitingarlaus og allt annað sem að...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok