Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fold
Fold Notandi frá fornöld 14 stig

Fórst þú með hundinn þinn á hundanámskeið? (0 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 6 mánuðum

Boltar fyrir hunda (5 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Mig langaði bara að benda ykkur á frábæra bolta fyrir, a.m.k. minn hund. Þeir fást í Ikea og kosta 150 kr. (3 boltar). Þetta eru einu boltarnir sem ég hef getað notað fyrir hundinn minn, hann hefur gert gat á hina, eða þá að þeir verða svo ógeðslegir að ég hef hent þeim. Tek það fram að ég er ekki að vinna hjá Ikea eða neitt svoleiðis!

Hreinræktaður eða blendingur? (5 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Mig langaði bara til að forvitnast, eru allir hér sem eru með hreinræktaðan hund, eða er einhver með blending?

að gelda hund??? (9 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Er einhver hér sem hefur átt hund og látið gelda hann? Ég er að spá í hvort það séu einhverjir ókostir, eða eitthvað sem maður þarf að varast í því sambandi. Ef einhver hér getur sagt mér kosti þess og ókosti… please do so!

Á einhver hundabúr?? (0 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Á einhver notað hundabúr fyrir stóran hund. Hundurinn er 6 mánaða, aðeins stærri en labrador á sama aldri (er blendingur). Er nokkuð of seint að venja þá á búr 6 mán??? Fold@hugi.is

Hundar og tjaldstæði (1 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Var að fatta þetta…fyrirgefðu pooh… Vitið þið hvernig er með tjaldstæðin hér á landi? Má vera með hunda á þeim…í taumi að sjálfsögðu. Er það kannski mismunandi eftir stöðum?
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok
Tilvitna...
Setja í tilvitnun