Góðan daginn Ég er búinn að koma held ég þokkalegri tölvu saman. Veit samt ekki hvort að ég sé að gleyma einhverju en endilega benda mér á það. En svona er tölvan: Móðurborð: Asus, Striker Extreme, nVidia nForce 680i SLI Örgjörvi: Intel Core 2 Duo (Conroe)E6850 (BOX) Skjákort: Geforce 8800GTS, Factory Overclocked, 640mb Kassi: Thermal Soprano VX VE7000BWS PSU: Zalman ZM600-HP, 600W RAM: Corsair Twin2X 2x1024 DDR2, PC6400 Allar ábendingar vel þeignar. Bætt við 26. október 2007 - 10:30 Jæja,...