Samkvæmt ameríska blaðinu Times hafa slysum í íþróttinni golfi fjölgað ört síðustu mánuði og segja þeir alskonar slys eiga sér stað. Fólk fær kúlu í sig, kylfu í sig, golfpoka í sig…….bíddu nú við golfpoka? já fólk hefur fengið golfpoka í sig..Einsog einn maður frá Texas í Bandaríkjunum komst að. Hann var í venjulegu amateur móti og var mótspilari hans að spila sem allra verst og var reiðin farin að taka sinn toll. Eftir 11. holu þarsem parið var 4 fékk hann 8 og tók uppá því að taka...