Frábær grein…. Ég hélt að ég væri eini maðurinn í heiminum sem að fílaði þennan disk en gaman að sjá að fólk er að fíla hann…. Persónulega elska ég diskinn og elska Bowie. Varðandi þennan disk þá keyfti ég hann 11. júní síðast liðinn og hef ég hlustað á hann síðan og verð að segja að hann er einn af mínum uppáhalds diskum allra tíma… Þarna tekur meistarinn upp þráðinn aftur með Tony Visconti (Space Oddity-1969,The Man Who Sold The World-1970,Mixaði Diamond Dogs-1974, Young...