Vinsælasti plötusnúður Íslandssögunnar, Páll Óskar, og eitt vinsælasta plötusnúðatríó landsins, strákarnir í Plugg'd, ætla að taka höndum saman og slá til heljarinnar dansveislu á Nasa næstu helgi eða 21. júlí. Það kostar skitinn þúsundkall inn og málið er dautt. Nasa opnar 23:00 og má búast við miklu fjöri.