Mér finnst bara svo sjálfsagt að fólk skuli actually vanda sig við að skrifa skiljanlega. Er ekki með það á hreinu hvernig lesblinda virkar, en þau með hana hljóta að geta ýtt á enter einstaka sinnum, gert punkta og bil á eftir punktum og þessháttar. Mér finnst höndleiðinlegt að lesa efni þar sem eru engir stórir stafir, mikið af ‘.’ í staðin fyrir ‘þ’ Ég vanda mig við að vera skiljanlegur (er þetta rétt stafsett? Eða bara orð yfir höfuð?), ættu aðrir ekki að gera það sama?